einhlaup

Afsakið heimskulega spurningu, en er bara einhleypum konum að fjölga en ekki körlum? Fer þetta ekki stundum saman?
mbl.is Einhleypum konum fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ekki i þessu tilviki. Fjölgunin tekur líka til karlkellinganna sem spretta nu upp eins og gorkúlur og verða ekki aðgreindar frá bíólogiskum konum.

Ragnhildur Kolka, 20.1.2013 kl. 14:07

2 Smámynd: Teitur Haraldsson

Já það er svolítið skrítið.

Mér finnst vera meira af einhleypum konum, en sama magn af einhleypum körlum hvernig í ósköpunum sem sú skynvilla verður til.

Teitur Haraldsson, 20.1.2013 kl. 15:17

3 identicon

Biblían segir að það sé dauðasynd fyrir konur að vera einhleypar.

"kona einsömul að eigin vilja sem eigi vil karli þjóna er hefur synd slíka framið að til bana skuli grýta" - matt4:25

jeremías (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 15:51

4 identicon

Það er náttúrlega bara mannréttindabrot að ekki sé minnst á rétt þeirra sem vilja fjölkvæmi - í báðar áttir og þeirra sem vilja búa einir

 í nýju stjórnarskrárstilögunum

Grímur (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 16:07

5 identicon

Þessi grein fjallar um einhleypar konur en ekki einhleypa karla.

Kristín (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 21:32

6 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Rétt Kristín. Það breytir því ekki að einhleypni gagnkynhneigðra er svipað algeng hjá báðum kynjum. Í þessari grein er skýringin sú að konur kjósi þetta og í umfjölluninni í Morgunblaðinu (þessu á pappírnum) er teiknimynd af karli með stimplinum "óþarfur". Er þetta bara útaf þeirri tilviljun að greinin fjallar um konur en ekki karla. Kemur kannski grein á morgun þar sem konur eru stimplaðar "óþarfar" af körlum? Best að setja broskarl hér svo fólk haldi ekki að ég sé að tapa mér yfir þessu :)

Oddgeir Einarsson, 20.1.2013 kl. 22:09

7 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Þar sem það eru um 8* fleiri hommar en lesbíur þá er þetta ekki flókið. Þegar ég var í hönnunar námi úti voru 7 hommar í beknum en bara 2 lesbíur. Þetta sá maður líka mjög vel á fjölda klúbba fyrir strákana og stelpurnar.

Nei það er ekkert að fjölga í hvorugum hópnum. En tækifærum fyrir bæðikininn hefur fjölgað bæði til vinnu og vals á fjarbúð eða öðru. 

Þriðji möguleikinn er netið og sjónvarpið, fólk fer ekki lengur á böll drekkur frá sér ráð eins og  68 kinnslóðinn gerði. (Þessi kinnslóð sem heldur en að hún hafi fundið upp kinnlíf.) og hrúgaði niður börnum áður en þau gátu búið til almennilegt heimili fyrir aumingja börninn. 

Samfélagið breytist hvernig við lítum á það fer eftir aldri. 

Hafið svo góðan og gæfu ríkan dag.

Matthildur Jóhannsdóttir, 21.1.2013 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband