20.1.2013 | 12:00
einhlaup
Afsakið heimskulega spurningu, en er bara einhleypum konum að fjölga en ekki körlum? Fer þetta ekki stundum saman?
![]() |
Einhleypum konum fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)