Síðbúin tilraun til frestunar

Alþingi samþykkti fyrir mörgum mánuðum að breytingarnar á barnalögunum ættu að taka gildi 1. janúar 2013. Það gat því enginn gert ráð fyrir því að Alþingi snerist hugur um þá dagsetningu nema þá kannski að vera búinn að tala við meirihluta þingmanna áður og treysta því að þeim snerist ekki hugur. Ég hafði heyrt að áhuga Ögmundar til að fresta gildistökunni á ráðstefnu í haust. Af þeim sökum er einkennilegt að bíða með það fram á síðasta dag að láta reyna á hvort meirihluti væri fyrir að fresta gildistökunni. Það lá ekkert fyrir annað en að Alþingi vildi að lögin tækju gildi á þeim degi sem kveðið var á um í lögunum, 1. janúar 2013.
mbl.is Veikir framkvæmd barnalaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband