12.10.2007 | 07:06
Konur og börn
Iðulega er tekið fram í fréttum hversu margar konur og börn látast úr hópi óbreyttra borgara þegar hernaðaraðgerðir eru annars vegar. Það má vel vera að þetta sé hið eðlilegasta framsetning en sú tilfinning læðist alltaf að mér að í þessu felist skilaboð um að skárra hefði verið ef fórnarlömbin hefðu verið karlkyns.
Nú hljóma ég e.t.v. eins og kynjafræðingur að lesa Smáralindarbækling...
![]() |
Konur og börn létust í árásum Bandaríkjamanna í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)