Rasismi

Kunningi minn, Ingi Halldórsson á Egilstöðum, hefur undanfarið sakað mig um rasisma í garð litaðs fólks, sérstaklega svertingja. Ég kann honum litlar þakkir fyrir þetta enda vita þeir sem mig þekkja að engar skoðanir eru mér jafn fjarlægar og að verðleikar manna ráðist af hörundslit. Ég lét hann heyra það í símtali í gærkvöldi þar sem ég sagði orðrétt svo að hann gat ekki misskilið það:

„Ég vil ekki að mannorð mitt sé svert, Ingi!“


Bloggfærslur 17. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband