Fréttamat

Ef þetta reynist satt þá finnst mér þessi frétt miklu merkilegri en allt það dægurþras og leiðindi sem gjarnan ratar fremst í fréttum. Pólitík og hörmungar (fyrra hugtakið er gjarnan undirhugtak þess síðara) eru það sem fréttir snúast mest um.

Man ég hugsaði svipað fyrir um 10 árum þegar vísindamenn töldu sig hafa fundið ummerki eftir líf á mars.

 


mbl.is Kona með hálfan heila lifir eðlilegu lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband