26.11.2007 | 13:31
Að sjokkera sjálfan sig
Samkvæmt heilsu- og líkamsræktarfólki er mjög sniðugt ráð til þess að halda línunum í lagi að borða orkulítinn (=vondan) mat að jafnaði en sjokkera síðan líkamann reglulega með því að borða eitthvað orkumikið (=gott) til þess að líkaminn viðhaldi brennslunni.
Ég er í sjálfu sér ekki í neinu átaki en er samt mjög laginn við að sjokkera líkamann eins og þessar heilsufríkur mæla með.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)