Að sjokkera sjálfan sig

Samkvæmt heilsu- og líkamsræktarfólki er mjög sniðugt ráð til þess að halda línunum í lagi að borða orkulítinn (=vondan) mat að jafnaði en „sjokkera“ síðan líkamann reglulega með því að borða eitthvað orkumikið (=gott) til þess að líkaminn viðhaldi brennslunni.

Ég er í sjálfu sér ekki í neinu átaki en er samt mjög laginn við að sjokkera líkamann eins og þessar heilsufríkur mæla með.


Bloggfærslur 26. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband