Gagnkvæmt samkomulag

Að lesa upp sjónvarpsdagskrá er mikið ábyrgðarhlutverk og ekki sama hver gegnir því.

Tvær þulur hafa látið af störfum og í fréttinni segir: „Það var gagnkvæmt samkomulag við Guðmund [F. Benediktsson] að hann hætti og Guðrún [Kristín Erlingsdóttir] ákvað að hætta."

Samkvæmt mínum heimildum er Þetta niðurstaðan af löngum fundum þar sem farið hefur verið yfir árangur Guðmundar í starfi. Niðurstaðan var sú að tími væri kominn fyrir nýtt blóð til að hressa upp á sjónvarpsdagskránna, sem hefur tekið að dala undir stjórn Guðmundar.


mbl.is Flugfreyja flýgur í þulustarfið á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband