19.12.2007 | 18:33
Tvöfalt siðgæði?
Ég er sammála því að refsa eigi þeim sem valda dýrum óþarfa þjáningum. Ég velti samt fyrir mér hvort það sé örugglega siðferðislega verra að skilja dýr eftir og vona að þau bjargi sér eða verði bjargað heldur en að fara með dýrið á dýraspítala og láta „svæfa“ það eins og margir gera. Það fellur ekki undir óþarfa þjáningar heldur óþarfa aftöku.
![]() |
Sektaður fyrir að skilja tvo kisa eftir í óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)