23.12.2007 | 20:17
Sjálfstæðisflokkurinn
Tók út þessa gömlu færslu þar sem mér fannst eigin fullyrðingar um spillingu í Sjálfstæðisflokknum ganga helst til of langt til að ég gæti staðið á því að verja þau. Til upprifjunar þá varðaði þetta ráðningu Þorsteins Davíðssonar. Ég var ósammála því að þessi ráðning hefði verið lögmæt, m.a. í ljósi lögbundins álits hæfisnefndar. Í stað þess að þurfa að hafa óvarlega ummæli mín fyrir allra augum í mörg ár á eftir ákvað ég að taka þau bara út núna þrátt fyrir að ólíklegt sé að fólk sé að lesa gamlar bloggfærslur mínar.
22.04.09
Bestu kveðjur,
Oddgeir.
Bloggar | Breytt 22.4.2009 kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)