9.12.2007 | 20:28
Bylting í samskiptum
Fyrsti leiðtogafundur Afríku- og Evrópuríkja í sjö ár fer nú fram í Lissabon í Portúgal.
Forsætisráðherra Portúgals lét hafa það eftir sér að ráðstefnan boðaði nýjan kafla í samskiptum álfanna. Þeir sem til álfanna þekkja vita að litlar sem engar breytingar hafa átt í samskiptum þeirra á millum í hundruðir ára og þykir yfirlýsing Portúgalanna því mikil tíðindi.
Ekki hefur enn náðst í Magnús Skarphéðinsson vegna málsins.
![]() |
Flókin mál rædd í Lissabon |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)