11.5.2007 | 12:38
Valkvíði sjónvarpsáhorfenda
Eins og mikið hefur verið rætt um verða margir í vafa hvort þeir eigi að hafa stillt á kosningasjónvarp eða Eurovision annað kvöld.
Þeir sem leiðist of mikil pólitík velja væntanlega kosningasjónvarpið.
![]() |
Fleiri en Eiríkur ósáttir við svæðaskiptingu í Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)