23.5.2007 | 17:51
Siðferðisleg spurning
Ef A vill kaupa mjólk af B og B vill selja A sömu mjólk, hvaða siðferðislega rétt hefur C þá til að beita valdi til að koma í veg fyrir það?
![]() |
Forystumenn bænda funda fljótlega með nýjum landbúnaðarráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 31.5.2007 kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.5.2007 | 11:47
Stjórnarskrárkrukk
Þetta merkingarlausa stjórnarskrárkrukk sem Alþingi ætlaði að samþykkja fyrir síðustu kosningar var til skammar. Sleppum öllum laga- og stjórnarskrárákvæðum ef þau breyta engu um réttarstöðuna.
![]() |
Ágreiningur um þjóðareign á náttúruauðlindum verði leiddur til lykta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2007 | 09:44
Flokkanöfn
Mér finnst að þeir ættu að breyta nafninu í Bændaflokkinn og hætta að þykjast vera eitthvað annað. Eins má frjálslyndi flokkurinn alveg heita Sjómannaflokkurinn.
![]() |
Jón Sigurðsson segir af sér formennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)