Ég kvíði alltaf 17. júní...

...því þá kemst maður sjaldnast hjá því að heyra lagið Hæ hó jibbijei og jibbijei, það er kominn 17 júní.

Guð gefi að íslenskum tónskáldum takist einhverntíman að semja betra lag um þennan merka dag.

 Ef ekki þá veit ég ekki hvort ég óttast meira um geðheilsu mína eða framtíð íslenskrar tónlistar.


mbl.is Á milli 20-30 þúsund manns í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband