21.6.2007 | 11:59
Sniðugur leikur
Sniðugur leikur hjá Pólverjum að reyna að nota þetta til að styrkja sig í samningaviðræðunum. Hins vegar geta menn spurt hvort ekki þurfi þá að reikna út hver staðan væri ef aldrei hefði til styrjalda eða þjóðarmorða komið í Evrópu frá upphafi.
![]() |
Pólland vill að þeir látnu teljist með |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)