25.6.2007 | 22:45
Af tilskildum réttindum
Hver hefur hagsmuni af því að rafmagnið í álverinu sé í lagi? Er það eigandi álversins eða rafvirkjar sem ekki vinna þar?
Hverjum ætti þá að koma það við hvort rafvirkjarnir séu með tilskilin réttindi? Eigandi álversins eða rafvirkjar sem ekki vinna þar?
![]() |
Rafiðnaðarsambandið vill láta rífa verk pólskra starfsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)