17.7.2007 | 21:03
Stóra fréttin í málinu...
...er sú að með yfirlýsingunni hafa Keflvíkingar orðið af talsverðum tekjum vegna heimaleikjar síns við ÍA, að því gefnu að Íslendingar í dag séu eins innréttaðir og Rómverjar til forna og mæti á leikvang til að sjá blóð.
En það er gott að ÍA viðurkenni að markið var óheiðarlegt. Sem frammari bíð ég spenntur eftir samskonar yfirlýsingu vegna svindlmarks KR í Frostaskjóli árið 1995
![]() |
Mark ÍA stendur og sættir hafa náðst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)