18.7.2007 | 17:04
Hlekkjun á kostnað skattgreiðenda
Fram kemur í fréttinni að 10 lögreglumenn séu á staðnum.
Lögreglan hefur takmarkaða fjármuni til að rannsaka líkamsárásir, nauðganir og barnamisnotkun.
Hvar ætli það komi niður á lögreglunni í þetta skiptið að þurfa að eltast við fólk sem hlekkjar sig við hluti?
![]() |
Mótmælendur hlekkja sig við tæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)