31.7.2007 | 16:21
Um kostnaðarröksemd ríkissins
Þeim rökum er gjarnan haldið á lofti gegn frelsi til drykkju að það leiði til aukinnar neyslu sem aftur leiði síðan til aukins kostnaðar í heilbrigðiskerfinu. Þar sem ríkið reki heilbrigðiskerfið megi það stjórna drykkju fólks.
Hvað ef A segir við B að hann ábyrgist allar skuldir B. Má A þá fara að skipta sér að því hvernig B eyðir peningunum sínum?
![]() |
Aukin neysla og heilsutjón afleiðingar lægra áfengisverðs" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)