5.7.2007 | 21:41
Guðjón Þórðarson
Guðjón sagði í Kastljósinu að ákvörðun sín um að leyfa Keflavík ekki að jafna hefði byggst á viðbrögðum leikmanna Keflavíkur eftir markið.
Guðjón, ef þú rænir mann (viljandi eða óvart), þarftu þá ekki að skila þýfinu ef hann bregst ókvæða við?
![]() |
Yfirlýsing frá ÍA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)