3.8.2007 | 08:58
Stuttbuxnastrákar
Orðið stuttbuxnastrákar er gjarnan notað um einstaklinga í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins af þeim sem eru ósammála þeim.
Mér hefur alltaf þótt þetta skondið og viðkunnanlegt uppnefni, sér í lagi þar sem mér finnst mjög þægilegt að vera í stuttbuxum, þótt ég sé ekki sjálfur í þessari ungliðahreyfingu.
Það var ekki fyrr en í gær að ég fór að velta þessu fyrir uppnefni mér. Er þetta í alvörunni samlíking við ungliðahreyfingu nasista í Þýskalandi á 4. áratugnum? Nei, þetta hlýtur að vera tilvísun í eitthvað annað...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)