Rangar forsendur

Ég er sammála þeirri gagnrýni að ákvörðun um að banna atvinnu fólks eða ekki geti ekki byggst á því hvort atvinnustarfsemin sé arðbær að mati stjórnvalda.

Þá er af tvennu illu meiri skynsemi í að banna veiðar af því að manni finnist hvalir svo gáfaðir. 

Ætli tívolí hafi verið bönnuð á Íslandi eftir að ævintýrið í Hveragerði gekk ekki upp um árið?


mbl.is Bandarísk blaðakona gagnrýnir hvalveiðistefnu Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband