15.9.2007 | 17:49
Góðir veðurguðir?
Í myndatexta segir að veðurguðirnir séu óvenju snemma á ferðinni í Vík.
Ef kuldi og rok er það sem veðurguðirnir koma með sér þá vil ég vera heiðingi í veðurfarslegu tilliti.
![]() |
Hálka og hvassviðri í grennd við Vík í Mýrdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)