Nú aukast innbrot og vændi

Aðgerðir lögreglu munu líklega hafa í för með sér aukningu afbrota og vændis. Af hverju? Af því að þegar framboð á einhverju er minna en eftirspurn hækkar verðið.

Hörðustu dópistar eru ekki neytendur sem eru næmir fyrir verðhækkunum. Þeir leita því allra leiða til að fjármagna kaupin í stað þess að hætta neyslu. Eins og allir vita þekkist það að fíklar fjármagni neyslu með innbrotum og vændi þegar þá skortir fé.

Þetta er engin heimsendaspá heldur bara kommon sens.


mbl.is Lögregluaðgerðum að mestu lokið í Fáskrúðsfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband