24.11.2008 | 23:53
Vinstrislagsíðan á RÚV
Heyrði 22.00 fréttir á RÚV þegar ég var að keyra áðan. Þar var sagt frá þessari atkvæðagreiðslu án þess að minnast á að enginn stjórnarliði hefði greitt með tillögunni en að einn stjórnarandstæðingur hefði greitt á móti henni.
Velti því fyrir mér hvort sama þögn hefði ríkt ef einhver úr stjórnarliðinu hefði greitt atkvæði með tillögunni.
Í sama fréttatíma var spilað hér um bið eina púið sem heyrðist við fjölmörgum svörum ráðherra á fundi um kvöldið og tekið fram af fréttamanni að áheyrendur hefðu greinilega verið ósáttir við svör ráðherrans.
![]() |
Vantrauststillaga felld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)