Mótmælendur notaðir sem myndefni

Í fréttinni stendur að börnin á myndinni tengist ekki fréttinni. Það er hárrétt. Naskir lesendur átta sig á því að myndin var tekin þegar hópur fólks, mestmegnis ungs fólks, réðist inn í Seðlabankann fyrir nokkrum dögum til að mótmæla Ástandinu og Spillingunni. Hvers vegna sú mynd var valin sem myndefni með þessari frétt veit enginn.
mbl.is Lítill munur milli landssvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband