17.12.2008 | 11:30
Mótmælendur notaðir sem myndefni
Í fréttinni stendur að börnin á myndinni tengist ekki fréttinni. Það er hárrétt. Naskir lesendur átta sig á því að myndin var tekin þegar hópur fólks, mestmegnis ungs fólks, réðist inn í Seðlabankann fyrir nokkrum dögum til að mótmæla Ástandinu og Spillingunni. Hvers vegna sú mynd var valin sem myndefni með þessari frétt veit enginn.
![]() |
Lítill munur milli landssvæða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)