Google og íslenska

Í íslensku þýðingunni á leitarsíðunni Google er hnappur þar sem stendur „freysta gæfunnar“. Er þá um að ræða hnapp sem færir mann inn á einhverja eina vefsíðu sem passar við valið leitarorð.

Ég googlaði „freysta“ og fékk 425 niðurstöður. Síðan googlaði ég „freista“ og fékk 38.900 niðurstöður.

Þar afhjúpaði Google sig.


Bloggfærslur 18. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband