18.2.2008 | 21:34
Google og íslenska
Í íslensku þýðingunni á leitarsíðunni Google er hnappur þar sem stendur freysta gæfunnar. Er þá um að ræða hnapp sem færir mann inn á einhverja eina vefsíðu sem passar við valið leitarorð.
Ég googlaði freysta og fékk 425 niðurstöður. Síðan googlaði ég freista og fékk 38.900 niðurstöður.
Þar afhjúpaði Google sig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)