19.2.2008 | 09:32
Fidel Castro
Vissulega frétt en stóra fréttin er hvað taki við. Nær öruggt er að annað hvort taki við 76 ára bróðir hans, Raúl Castro, eða 59 ára varaforsetinn, Carlos Large. Þið getið sveiað ykkur uppá það að Fidel Castro er búinn að hnýta alla hnúta varðandi framhaldið og að stefnan sé sú að viðhalda sósíalisma og einræði í landinu. Vonandi þorir almenningur nú að hafa einhverja skoðun á því hvort lífsgæði þeirra verði þau sömu næstu 50 árin og síðustu 50 ár.
![]() |
Kastró segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)