23.2.2008 | 14:29
Hvað segir Össur?
Það væru allir búnir að gleyma Vilhjálmi og hans aðkomu að REI-málinu eða öðru klúðri ef hann hefði ekki bara lent í því að segjast í Kastljósi hafa fengið álit borgarlögmanns á tilteknu atriði fyrir tiltekinn fund og beðið síðan borgarlögmann að segja ekki neinum frá því að hann hefði aldrei fengið umrætt álit hjá sér.
Miðað við hvað Össur sagði um Gísla Martein þá óar mér fyrir því hvað hann gæti sagt um Vilhjálm.
![]() |
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson víkur ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)