Mótmæli og frelsisskerðing

Ef Þögli minnihlutinn væri ósáttur við of hátt matvælaverð, m.a. sökum skattheimtu og verndartolla, líkt og vörubílstjórar eru ósáttir við of hátt eldsneytisverð vegna skatta á þeirri vöru, myndi fólk þá styðja hann í því að læsa viðskiptavini í Bónus inni í versluninni í hálftíma eða svo?

Ennfremur, ef allir viðskiptavinirnir nema einn væru samþykkir frelsisskerðingunni, myndi það einhverju breyta um réttmæti aðgerða Þögla minnihlutans?


Bloggfærslur 30. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband