21.1.2009 | 17:54
Hættuleg vopn
Það er athyglisvert að sjúkraliðinn virðist tengja réttmæti notkunar hættulegra vopna að hluta til við það hvort ríkisstjórnin hætti áður en næstu stjórnarskrárbundnu kosningar verði eða ekki. Var ekki nóg að benda á hversu hættuleg vopnin eru saklausum mönnum?
![]() |
Hættið að kasta sprengjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)