23.2.2009 | 14:15
Sjálfstæður þingmaður
Hvað sem mönnum kann að finnast um þetta atkvæði Höskuldar þá ættu þeir sem kvarta mest undan ósjálfstæði Alþingis að fagna því að þingmenn virðast sumir hverjir skoða málin út sjálfstætt og kjósa útfrá því en ekki eingöngu því sem flokkurinn þeirra leggur upp með.
![]() |
Skynsamlegt að bíða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)