17.3.2009 | 22:22
Tillögur ríkisstjórnarinnar
Af hverju er ekki verið að rökræða efnahagslegar tillögur ríkisstjórnarinnar í fréttatímum, fréttaskýringaþáttum ,á Alþingi eða á kaffistofum?
Man einhver eftir hverjar þessar tillögur eru?
![]() |
Húsráð Tryggva Þórs þykja vond |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)