21.4.2009 | 16:27
Hvort kynið á auðveldara með að komast áfram í stjórnmálum?
Hvað skyldi hátt hlutfall af körlum sem eru virkir í stjórmálastarfi vera á framboðslistum samanborið við hlutfall kvenna sem eru virkar í stjórnmálastarfi. Það svarar væntanlega spurningunni um hvort kynið eigi auðveldari framgang í stjórnmálum.
![]() |
Færri konur á framboðslistum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2009 | 08:59
Góð aðferð
Ekki er ég neinn Borgarahreifingarmaður þótt það gleðji örlítið að bókstafurinn O fái loksins uppreisn æru.
Það sem gleður meira er að sjá fólk sem er ósátt við ríkjandi stjórnmálaöfl beita lýðræðislegum aðferðum í stað ofbeldisaðgerða á borð við mannasaurskast og skemmdarverkum eins og beitt var til að koma síðustu ríkisstjórn frá völdum.
![]() |
O-listi fengi fjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)