22.4.2009 | 10:02
Hvað er fréttnæmt?
Það er merkilegt að í íslenskum fjölmiðlum fæst varla umfjöllum um þá staðreynd að forsætisráðherrann treystir sér nær aldrei til að ræða við erlenda aðila nema óbeint í gegnum frétt um að þetta þyki fréttnæmt í öðrum löndum.
Vonandi verður martröð Samfylkingarinnar um að við einangrum okkur frá umheiminum ekki að veruleika.
![]() |
Þögn Jóhönnu til umræðu í Færeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)