Já ráðherra

Ráðherrann er sem betur fer ekki búin að veita áminningu heldur tekur ráðherra ákvörðun um það eftir að forstjóri Sjúkratrygginga Íslands er búinn að tjá sig um áminninguna sem fyrirhuguð er. Ráðherrann á því tækifæri á því að koma ólöskuð út úr þessu með því að hlusta á rök og hætta við áminninguna.

Ráðherrann sagðist reyndar ekki ætla að „reka málið í fjölmiðlum“. Áminning er stjórnvaldsákvörðun og unnt er að láta dómstóla skera úr um lögmæti þeirra. Það er vonandi fyrir þá sem vilja pólitískan frama ráðherrans sem mestan að ummæli hans þýði ekki að hann ætli sér að reka málið fyrir dómstólum.  Það getur ekki litið vel út fyrir ráðherrann að verða gerð afturreka með þetta mál fyrir dómi.


mbl.is Ákvörðun Álfheiðar „ólíðandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband