Tíu milljónir frá ríkisstjórninni

Jóhanna kynnti þessar 10 milljónir til Handknattleikssambandsins sem gjöf frá ríkisstjórninni. Þetta voru með öðrum orðum peningar sem teknir eru með valdboði af vinnandi fólki í landinu. Meðal annars fólki sem ræður ekki við afborganir af lánum vegna húsnæðis fjölskyldu sinnar. 

Það var því afar ódýr og óverðskulduð sjálfsupphafning sem fólst í þessari „gjöf“ ríkisstjórnarinnar.

Það er alltaf sorglegt að sjá ráðherra mæta á samkomur og slá sig til riddara með peningum af annarra manna striti.


mbl.is Þið stappið í okkur stálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband