14.4.2010 | 14:52
Rósin
Jóhanna Sigurðardóttir krefst þess að fólk haldi á rós. Ekki bara einhverri rós heldur tiltekinni rós. Kannski á hún við kratarósina.
Fólk haldi ró sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei. Thetta er ekki rétt hjá thér. Hún sagdi ordrétt: "Fólk haldi á kremkexi" "Fólk haldi á kremkexi sínu keyptu í gamla Vörumarkadinum vid Ármúla" og svo baetti hún vid: "...kremkexinu med jardarberjabragdinu"
Abraham (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 15:13
Oddgeir! Skammastu þín ekki fyrir þína pólitísku herför á meðan mjög alvarlegt "ó-pólitískt" hættulegt gos er í uppsiglingu??? Veistu kannski ekki um það?
Það liggur við að maður geti plokkað út siðferðis-brenglunar-bloggarana núna í beinni á blogginu!
Manni verður einfaldlega flökurt að lesa sumar færslur!
þú getur bara kallað mig öllum niðurlægjandi nöfnum sem þér dettur í hug, fyrir mínar skoðanir, og verði þér að góðu!!!
Telur þú þig betri fyrir að niðurlægja annarra skoðanir á jafnvel óréttlátan hátt?
Ég er einfaldlega að springa úr reiði yfir samvisku-siðferðis-lausri umræðu sumra sem telja sig syndlausa?
Og á meðan stóralvarlegt gos er í uppsiglingu??? Hversu fátækir geta sumir orðið í samfélags-tillits-semi??? Almættið hjálpi okkur ollum syndugum! M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.4.2010 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.