Endanleg?

Ég hallast ađ niđurstöđu sem er gagngstćđ ţeirri sem Sigurđur Líndal kemst ađ.

1. Hćstiréttur starfađi sem fjölskipađ stjórnvald en ekki sem dómstóll ţegar hann tók ákvörđun um ađ fella kosningarnar úr gildi.

2. Ákvörđun Hćstaréttar var stjórnvaldsákvörđun en ekki dómur.

3. Ef til greina kemur ađ láta stjórnvaldsákvörđun vera endanlega og ekki sćta endurskođun dómstóla ţá tel ég ađ ţađ ţurfi a.m.k. ađ koma fram í lögum ađ svo sé. Svo var ekki í tilviki laga um stjórnlagaţing.

4. Jafnvel ţó svo ţađ segđi í lögum ađ ákvörđun Hćstaréttar sćtti ekki endurskođun ţá segir í 60. gr. stjórnarskrárinnar: „Dómendur skera úr öllum ágreiningi um embćttistakmörk yfirvalda". Ađ mínu mati felst í ţessu ađ allar stjórnvaldsákvarđandir stjórnvalda sćti endurskođun dómstóla hvađ sem lög segja um ţađ.

Ég er alveg sammála Sigurđi Líndal um ađ ţađ sé undarlegt ađ bera ákvarđanir Hćstaréttar undir dómstóla. En ţađ helgast af ţví ađ ég tel ţađ fyrirkomulag ađ láta Hćstarétt Íslands taka stjórnvaldsákvarđanir eđa sinna örđum stjórnsýsluverkefnum vera rangt. Hćstiréttur hefur nóg ađ gera viđ ađ dćma án ţess ađ hann sé beđinn um ađ taka ađ sér verkefni stjórnsýslunnar í ofanálag.


mbl.is Ákvörđun Hćstaréttar endanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband