7.5.2007 | 10:13
Eins barns stefnan er röng
Enginn hefur siđferđislegan rétt á ţví ađ banna fólki ađ eignast börn, hvort sem ţađ einn mađur, hópur manna eđa ríkisstjórn.
Hinsvegar hvílir sú siđferđislega skylda á fólki ađ sjá fyrir börnum sínum og ala ţau upp.
Ef barneignir eru vandamál fyrir kommúnistastjórnina ţá verđur hún ađ líta í eigin barm.
En ţađ er ekki bara í teoríunni sem stefnan er slćm heldur eru mćlanlegar afleiđingar hennar einnig vafasamar. Eins barns stefna kommúnista hefur leitt til gríđarlega mikilla drápa á kvenkyns fóstrum og óeđlilega háu hlutfalli karla í Kína.
![]() |
Varađ viđ fólksfjölgun í Kína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.