12.5.2007 | 13:25
Myndir af fjöldamorðingjum
Ég hugsa að Þjóðverjinn passi miklu betur upp á risamyndirnar af Hitler og hakakrossmerkinu sem gnæfa enn yfir helstu samkomustöðum landsins, eins og eðlilegt virðist mega telja ef marka má þessa frétt.
Án gríns, þá eiga þær kínverksu hetjur sem lögðu eld að myndinni, og eiga yfir höfði sér aftöku ef til þeirra næst, það skilið að Vestrænir fjölmiðlar fjalli um voðaverk Maós og þá staðreynd að kommúnistastjórnin skuli enn kjósa að hylla þennan mann.
Eldur kviknaði í mynd af Maó á Torgi hins himneska friðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.