„Tilskilin leyfi“

Ef A vill kaupa blýantsteikningu af B, og B vill selja A hana, hvers vegna á þurfa þeir þá að fá „tilskilin leyfi“ frá C?


mbl.is Farandsalar stöðvaðir á Ísafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þú ert lögfróður og hlýtur að geta svarað því.

Níels A. Ársælsson., 17.5.2007 kl. 11:10

2 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Spurning mín var pólitísks eðlis, þ.e. hvers vegna lögin séu þannig að það þurfi leyfi. Var ekki að spyrja í hvaða guðsvolaða lagabálki mælt er frir um þessa skyldu.

Oddgeir Einarsson, 17.5.2007 kl. 11:32

3 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Jú, týpískt fyrir C...

Oddgeir Einarsson, 17.5.2007 kl. 11:37

4 Smámynd: Steinarr Kr.

C á að fá sinn skatt af versluninni.  Þannig höldum við uppi samneyslunni.  C verður líka að hugsa um réttindi A, eins og t.d. skilarétt, vörn gegn vörusvikum o.þ.h. sem er ekki hægt ef salan fer fram svona manna á milli, eins og hver önnur fíkniefnasala.

Steinarr Kr. , 23.5.2007 kl. 10:02

5 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Já, ljótt er það ef hlutir fari bara svona manna á milli í góðri sátt beggja.

Oddgeir Einarsson, 24.5.2007 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband