24.5.2007 | 09:53
Dráp og nauðganir
Þetta er vissulega ógeðslegt. Sterk viðbrögð fólks við þessu sýna hvað við erum orðin ónæm fyrir öllum drápsleikjunum. Fáir myndu telja morð léttvægan glæp frekar en nauðgun.
Nauðgunarþjálfun á Netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhver viðbrögð hafa sennilega verið við fyrstu kynni á fjöldadrápsleikjum. Að öllu jafna ætti þróun að vinda svo að leikir sem þessi verði bara eðlilegur hlutur í hillum verslanna. Rated (R) for sexual conent.
Freyr Guðjónsson, 24.5.2007 kl. 10:14
Gæti höfundur bætt kannski við réttarlegri stöðu þessarar skrár og aðkomanda hennar? Er tölvugert klám löglegt? Er tölvugerðir glæpir löglegir?
Lárus Þór Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 16:38
Af hverju er verra að nauðga í tölvuleikjum heldur en að lemja eða drepa? Ég skil þetta ekki. Ekki reyna að segja mér að einhverjir fari út og nauðga bara vegna þess að þeir spiluðu leikinn.
Geiri (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.