18.6.2007 | 00:09
Ég kvíði alltaf 17. júní...
...því þá kemst maður sjaldnast hjá því að heyra lagið Hæ hó jibbijei og jibbijei, það er kominn 17 júní.
Guð gefi að íslenskum tónskáldum takist einhverntíman að semja betra lag um þennan merka dag.
Ef ekki þá veit ég ekki hvort ég óttast meira um geðheilsu mína eða framtíð íslenskrar tónlistar.
Á milli 20-30 þúsund manns í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.