16.8.2007 | 09:45
Gott?
Eins og fréttin er sett upp lítur út eins og einhver sem þekki son hennar hafi verið að skoða þessa rússnesku barnaklámssíðu.
![]() |
Foreldrar fullir viðbjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2007 | 09:45
Eins og fréttin er sett upp lítur út eins og einhver sem þekki son hennar hafi verið að skoða þessa rússnesku barnaklámssíðu.
![]() |
Foreldrar fullir viðbjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja?! hvad var tessi stulka ad gera inna Russneskri barnaklamssidu??! Getur verid ad tetta hafi ekki verid klamsida eftir allt saman? einhver misskilingur? Aesi fretta mennska?
Georg Einarsson (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 12:59
Hræðileg fréttamennska. Það eru engar barnaklámsíður operating svona opinberlega, og það telst heldur ekki klám að linka á myndir af klæddum börnum að leik.
Vissulega er þetta mjög perraleg og krípí síða (google sínir miklar umræður um hana á öðrum myndavefjum) en orðið "klám" tengist þessu bara ekki á nokkurn hátt.
G. H. (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 14:31
Verð nú bara aðeins að leggja til málana. Er búin að vera að lessa bloggin um þessa frétt sem eru mörg ansi skrautleg.
En í sambandi við þessa athugasemd þína um hvort þessi stelpa sem hafði samband við mig hafi verið að skoða þessa tilteknu síðu. Þá var málið það að hún sá umræðuna á barnalandi þar sem fólki var bent á að kíkja á hvort það væri linkur á mynd af þeirra barni þarna. Finnst frekar leiðinlegt að sjá að fólk sé að gaspra um það hvað hún nú verið að skoða þessa síðu. Ef hún eða einhver annar hefði ekki látið mig vita þá hefði ég ekki lokað síðunni fyrr en miklu seinna þar sem ég les aldrei þessa umræður á barnalandi.
En þar fyrir utan þá er það eingöngu mín sök að bara einhverjir hafi komist inn á okkar síðu þar sem lykilorðið var búið að vera óvirkt í einhvertíma. En hvernig einhver komst að því að barnlandssíður væri linkaðar þarna hef ég ekki hugmynd um og í rauninni veit ég sáralítið um þetta mál.
Sagði bara blaðakonunni það sem ég vissi sem var ekki mikið.
En allavega þar hafið þið það
kv María
María Katrín Jónsdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 19:53
Gott að þetta kom fram hjá Maríu. Þette hefði alveg mátt koma fram í fréttinni, þrátt fyrir að sú sem sá son hennar á síðunni hafi ekki verið nafngreind.
Oddgeir Einarsson, 17.8.2007 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.