4.3.2008 | 20:36
Demó
Demókratarnir Clinton og Obama hljóma ágætlega en ég er samt ekki viss um að ég kaupi endanlegu útgáfuna?
4.3.2008 | 20:36
Demókratarnir Clinton og Obama hljóma ágætlega en ég er samt ekki viss um að ég kaupi endanlegu útgáfuna?
Athugasemdir
Nú þarf gamalmennið í hinum flokknum sem ég get heldur ekki stutt að finna sér varaforseta sem er kona og hafa hana svarta til að skáka Clinton/Obama.
Hvenrig stendur á því að engum skuli detta í hug að taka hugmyndir demókrata um persónufrelsi og fríverslunar og efnahagsfrelisstefnu rebúblika og stofna þriðja flokkinn þarna.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 02:29
Spurning hvort maður ætti að fara með frjálshyggjufélagið í útrás?
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 16:45
Styð það Vilhjálmur!
Oddgeir Einarsson, 6.3.2008 kl. 17:03
Sá Obama um daginn gagnrýna "protectionisma" (verndarstefnu, þ.e. vernda bandarískan iðnað og launþega og þess háttar fyrir samkeppni) og tala fyrir minni tollahöftum. Ég var mjög ánægður með að sjá þessa hlið á honum. Hann virtist hafa smá vit á hagfræði. Hann sagði eitthvað á þá leið að Bandaríkjamenn þyrftu bara að standa sig í samkeppninni við erlendar þjóðir. Málið væri bara svo einfalt. Tollar og höft væru ekki rétt lausn.
Sindri Guðjónsson, 16.3.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.