10.3.2008 | 20:50
Siđferđi í stjórnmálum
Alveg vćri Ţögla minnihlutanum sama ţótt annar hver ţingmađur og borgarfulltrúi vćri seljandi og kaupandi afnot af líkama hvers annars í frítíma sínum. Ţađ hefur nefnilega lítiđ međ siđferđi í stjórnmálum ađ gera.
Ţögla minnihlutanum finnst miklu meira máli skipta ađ stjórnmálamenn segi skođun sína á hverju máli umbúđalaust og byggi skođanir sínar ekki á skođannakönnunum heldur sannfćringu um hvađ sér réttlátt. Og ekki skemmir ef ţeir sleppa ţví ađ ljúga ađ hverjum öđrum, t.d. samstarfsfólki í öđrum flokkum.
Ţetta er sú hliđ siđferđisins sem Ţögli minnihlutinn metur mest í fari stjórnmálamanna.
![]() |
Ríkisstjóri grunađur um kaup á vćndi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
Sindri Guđjónsson, 16.3.2008 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.