Siðferði í stjórnmálum

Alveg væri Þögla minnihlutanum sama þótt annar hver þingmaður og borgarfulltrúi væri seljandi og kaupandi afnot af líkama hvers annars í frítíma sínum. Það hefur nefnilega lítið með siðferði í stjórnmálum að gera.

Þögla minnihlutanum finnst miklu meira máli skipta að stjórnmálamenn segi skoðun sína á hverju máli umbúðalaust og byggi skoðanir sínar ekki á skoðannakönnunum heldur sannfæringu um hvað sér réttlátt. Og ekki skemmir ef þeir sleppa því að ljúga að hverjum öðrum, t.d. samstarfsfólki í öðrum flokkum.

Þetta er sú hlið siðferðisins sem Þögli minnihlutinn metur mest í fari stjórnmálamanna. 


mbl.is Ríkisstjóri grunaður um kaup á vændi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Hjartanlega sammála.

Sindri Guðjónsson, 16.3.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband