Barnaskapur

Í dag fjölmennti íslenskt fjölskyldufólk með börn sín á leikinn í Höllinni. Mér fannst dálítið kjánalegt að sjá klappstjóra kenna þessu fólki að púa á andstæðingana. Síðan horfði maður á þessu börn púa á leikmenn andstæðinganna þegar nöfn þeirra voru lesin upp fyrir leikinn. Mér finnst að við eigum ekki að herma svona ódrengskap eftir þeim þjóðum sem svona haga sér gagnvart okkur á sínum heimavelli. Við þurftum ekki á svona barnaskap að halda þegar við slógum Svía út ítrekað.


mbl.is Guðmundur Guðmundsson: Ekki hægt að kvarta yfir frammistöðu liðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Engin ástæða að til að púa á andstæðingana. Það ódrengilegt. (þó að þeir hafi vissulega púað þarna úti).

Sindri Guðjónsson, 22.6.2008 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband