Skemmtilegar fréttir

Ég var fyrir óvćntri ánćgju í gćr ţegar ég sá frétt á Stöđ 2 um ađ mál vćri í gangi hjá Mannréttindadómstóli Evrópu um hvort nýr gríđarstór öreindahrađall í Sviss bryti gegn rétti fólks til lífs sem nýtur verndar samkvćmt 2. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Málsástćđan er sú ađ verđi hrađallinn rćstur kunni ţađ ađ leiđa til myndunar örlítils svarthols sem muni smám saman gleypa í sig jörđina. Ţađ er kannski óeđlilegt ađ mér ţyki ţetta fyndiđ. Kannski bara svartur húmor.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband