12.9.2008 | 00:57
Furðufrétt
Ég veit ekki hvers konar frétt þetta á að vera eða hvaða hagsmunum hún á að þjóna. Ef hún hefði aðspurð fyrirfram útilokað stríð gegn þjóð sem gerir árás á aðildarríki Nato væri um að ræða ásetning til að brjóta Natosáttmálann. Veit ekki hvað Íslendingum myndi þykja ef þjóðir heims útilokuðu fyrirfram að verja Ísland, þvert á skuldbindingar sínar, ef Rússland hyggðist innlima það.
Palin vill ekki útiloka stríð við Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.